Við erum í samstarfi við handknattleiks- og knattspyrnudeild Harðar, knattspyrnu og körfuknattleiksdeild Vestra og sýnum allra þeirra leiki, eða um 60 beinar útsendingar á ári.
Ef þið viljið styrkja íþróttaviðburði að vestan, þá er hægt að gera það hérna:
0156-26-200079 - kt. 651019-0280
Paypal: [email protected]
Patreon: www.patreon.com/vidburdastofan
Allir styrkir fara í það að niðurgreiða kostnað deildanna af útsendingum.
Einnig erum við í góðu samstarfi við mörg fyrirtæki á svæðinu.
Viðburðastofan er í góðu samstarfi við Snerpu á Ísafirði og keyrir allar útsendingar á ljósleiðara frá Snerpu.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að sýna beint frá ykkar viðburð.
Insta: instagram.com/vidburdastofavestfjarda/
FB: facebook.com/vidburdastofa
Відео